Sjálfsbjörg fær viðurkenningu frá Orkusetri

Orkusetur hefur veitt Sjálfsbjörg viðurkenningu fyrir umhverfislega ábyrgð í vali á vinningum í jólahappdrætti sínu.  Það er mikil ábyrgð fólgin í því að velja bíl fyrir notendur.  Val á bifreið er ein allra stærsta umhverfisákvörðun einstaklinga.  Með því að hafa bifreið á vinningaskrá er í raun verið að velja bifreið fyrir vinningshafa og því mikilvægt [...]