Etanóleldsneyti veldur Tekílaskorti

Búist er við að ræktun agave-plöntunnar í Mexíkó dragist saman um meira en fjórðung í ár og að bændur snúi sér að ræktun á maís í staðinn. Agave er undirstaðan í þeim görótta drykk tekíla. Maís hefur snarhækkað í verðiundanfarið vestanhafs eftir að Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti um stjórnvöld vildu auka notkun á etanól úr maís sem eldsneyti á bíla í stað bensíns.