Fjárfestar horfa í auknu mæli til orkulandbúnaðar

Lífdísel- og etanólframleiðsla hefur náð athygli fjárfesta víða um heim. Menn virðast vera búnir að gefast upp á að vonast eftir lækkun olíverðs og eru tilbúnir til að leita annara leiða í fjárfestingum innan eldsneystigeirans. Akuryrkja með eldsneytisframleiðslu að leiðarljósi mun verða áberandi í framtíðinni.

Heimild: Reuters