Þau stórtíðindi urðu þann 28. nóvember að formleg fjöldaframleiðsla á rafbílnum Th!nk hófst í Noregi. Þetta eru vissulega stórtíðindi þar sem þarna er fyrsti fjöldaframleiddi rafbíllinn sem hefur drægni yfir 150 km og hámarkshraða yfir 100 km/klst. Þess má geta að reiknivélar Orkuseturs eru þær einu í veröldinni þar sem slíkan bíl er að finna og mjög áhugavert er að bera hann saman við aðra smábíla.
Framleiðsla hafin á Th!nk rafbílnum
By Hordur Thordarson|2007-11-30T13:29:38+00:00November 30th, 2007|Uncategorized|Comments Off on Framleiðsla hafin á Th!nk rafbílnum