Fundur um orkumál heimila

//Fundur um orkumál heimila

Fundur um orkumál heimila

 

Orkusetur og Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands boða til fundar um orkumál heimila föstudaginn 27. apríl 2012, kl. 13-15:30 í Orkugarði, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík.

Kynnt verða Evrópuverkefnin PROMISE og OCTES sem snúast um orkumælingar og möguleika á orkusparnaði á heimilum en einnig verður farið yfir hugmyndir um orkuverðsjöfnun á orkuverði til almennings.

Dagskrá:

Orkukostnaður heimila og möguleikar til orkusparnaðar -Promise – Sigurður Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs

Orkuvöktun og möguleiki orkustýringa -Octes – Rúnar Unnþórsson, lektor í véla- og iðnaðarverkfræði.

Kaffihlé

Orkuverð og Orkuverðsjöfnun – Benedikt Guðmundsson, verkefnastjóri Orkustofnun

Umræður

 

By |2012-04-19T12:28:41+00:00April 19th, 2012|Uncategorized|Comments Off on Fundur um orkumál heimila

About the Author: