Athugið að ekki er um formlega einkunnargjöf að ræða heldur einungis birting á hvernig uppgefin orkunotkun fellur inn í fyrirframgefna staðla.
Notast er við orkumerkingastaðla frá Noregi sjá forsendur hér.
Hlutverk Orkuseturs Orkustofnunnar er að stuðla að aukinni vitund almennings og fyrirtækja um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar.
Verkefni Orkuseturs eru einnig á sviði nýrra orkugjafa og gerð fræðsluefnis.
Copyright © 2023 Orkusetur.is