Raforkureikningar eru tvískiptir. Dreifing raforku er sérleyfisþáttur og notendur verða að vera í viðskiptum við dreifiaðilann í þeirra sveitarfélagi. Sala á raforku er hins vegar á samkeppnismarkaði og öllum er frjálst að skipta um orkusöluaðila með einföldum hætti. Sjá hér. Athugið að reiknivélin tekur ekki með möguleg þjónustugjöld eins og tilkynninga- og seðilgjald sem getur verið mismunandi eftir söluaðilum.