Reiknaðu út ferðakostnaðinn fyrir helgina

Með ferðareiknivél Orkuseturs er hægt að reikna út eldsneytis- og umhverfiskostnað við innanbæjar- og utanbæjarakstur.  Fyrir utanbæjarakstur er brottfara- og áfangastaður valinn af lista.
Smelltu á eftirfarandi slóð til að nálgast reiknivélina:

Ferðakostnaður

Það borgar sig að ferðast á sparneytnum bíl.
Dæmi: Toyota Land cruiser sjálfskiptur bensínbíll (óbreyttur án tjaldvagns)
Eldneytiskostnaður

Reykjavík – Neskaupstaður    9.724kr
Reykjavík – Akureyri             5.277kr
Reykjavík – Ásbyrgi               7.398kr     
Reykjavík – Siglufjörður         5.236kr
Reykjavík – Skaftafell            4.447kr
Reykjavík – Þórsmörk            2.135kr
Reykjavík – Þingvellir               666kr

Dæmi: Toyota Yaris beinskiptur dísel
Eldneytiskostnaður

Reykjavík – Neskaupstaður    3.718kr
Reykjavík – Akureyri             2.018kr
Reykjavík – Ásbyrgi               2.829kr     
Reykjavík – Siglufjörður         2.002kr
Reykjavík – Skaftafell            1.700kr
Reykjavík – Þórsmörk              816kr
Reykjavík – Þingvellir               255kr