Reiknivélar Orkuseturs uppfærðar

Lokið hefur verið við fyrstu uppfærslu á reiknivélum Orkuseturs. Nú eru 1130 bifreiðir í gagnagrunninum með nýjustu gerðarviðurkenningum. Jafnt og þétt munu nýjar bifreiðir bætast í grunninn um leið og upplýsingar berast. sjá

Reiknivélar

Samhliða þessari uppfærslu var tekinn saman listi yfir 30 eyðslugrennstu bifreiðirnar í grunninum. Fróðlegt er að sjá hversu dísel- og tvinnbifreiðir eru ráðandi. Topplistan má nálgast hér.

Topplisti