Metanól

Metanól2017-05-16T09:59:36+00:00

Metanól er eldsneyti sem nýta má sérsmíðaðar bifreiðar eða sem íblöndun í bensín en metanólið er einnig mikilvægt hráefni í lífdísilgerð. Carbon Recycling International (CRI) á Íslandi nýtir koltvísýringsútblástur og breytir honum í endurnýjanlegt metanól. Við framleiðsluna er fangaður koltvísýringur sem lágmarkar losun frá jarðvarmavirkjun.

Orkumoli – Metanól