Samgöngutölfræði

Samgöngutölfræði

Nýskráningar bíla

Eyðslu- og útblástursgildi

Staða orkuskipta í samgöngum

Vegvísir í Orkuskiptum

Aðgerðaáætlun ríkisins í loftslagsmálum á að mæta þeim skuldbindingum Íslands sem fylgja Parísarsamkomulaginu. Vegasamgöngur eru stærsti losunarþáttur gróðurhúsaloftegunda sem eru á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda. Ásamt urðun eru vegasamgöngur sá losunarflokkur sem snertir alla landsmenn með beinum eða óbeinum hætti.