Hér má finna tölfræði um nýskráningar bifreiða. Tölurnar eru frá Samgöngustofu og er uppfærðar í rauntíma.
Hér er því hægt að fylgjast með hvernig fólksbílafloti landsmanna þróast og hvernig okkur gengur að auka nýtni og skipta yfir í aðra og hreinni orkugjafa.
Hér má finna yfirlit um nýskráningar þ.e.a.s fjöldi bifreiða sem ganga fyrir bensíni og dísil annarsvegar og rafmagni og metani hinsvegar.
Tegundir nýskráðra bíla
Hér má finna yfirlit um meðaleyðslu- og útblástursgildi nýskráðra bifreiða sem ganga fyrir olíu.
Eyðslu- og útblástursgildi nýskráðra bíla
Copyright © 2023 Orkusetur.is