Samgönguvefur í loftið

Orkusetur opnar nú langþráðann samgönguvef sem innheldur fjöldann allan af nýjum og uppfærðum reiknivélum sem aðstoða fólk við minnka eldsneytisnotkun sína eða jafnvel skipta yfir í innlent og umhverfsivænna eldsneyti.  Einnig má finna síuppfærðar upplýsingar um stöðu bílaflotans og hvernig okkur gengur að að minnka olíunotkun og útblástur í samgöngum.

Undirvefinn má finna hér með einum smelli:  Samgönguvefur