Smíði fyrsta tengiltvinnbílsins í fullum gangi

Vinna við að breyta hefðbundnum tvinnbíl í tengiltvinnbíl er í fullum gangi.  Breskir sérfræðingar  vinna hörðum höndum að breytingunni hjá Arctic Trucks. Bifreiðin verður svo rekstrarmæld hér á landi næsta árið. Fylgast má með rekstri bílsins á heimasíðu Orkuseturs. Þess má geta að Felix Kramer frá Kaliforníu, sá fyrsti til að gera slíka breytingu á tvinnbíl, er á leið til landsins í næstu viku og mun tala hér á ráðstefnu um orkugjafa framtíðarinnar 17-18 sept

Bifreiðin verður svo rekstrarmæld hér á landi næsta árið. Fylgast má með rekstri bílsins á heimasíðu Orkuseturs.