Sorpa eykur metanbílaflotann

Á degi umhverfisins fékk Sorpa afhenta sjö metanknúna Volkswagen bíla frá Heklu. Um erað ræða fjóra VW Caddy life EcoFuel og þrjá VW Caddy EcoFuel. Metan er ódýrara en innflutt eldsneyti og notkun þess sparar umtalsverðan gjaldeyri. Það er vistvænna en jarðefnaeldsneyti og brennsla þess dregur úr gróðurhúsaáhrifum. Með nýju frumvarpi, sem varð að lögum nú í þinglok var vörugjald fellt niður á bifreiðum knúnum metani. Verðlækkun samkvæmt því fer þess vegna eftir vörugjaldsflokkum hverar bifreiðar