Einingabreytir

Einingabreytir
Einingabreytir er settur upp til að auðvelda fólki að skipta á milli eininga á augabragði. Þó að wattstund sé eðlilegt hugtak fyrir glóperu og hárblásara þá á það tæpast við um orkuframleiðslu Kárahnjúkavirkjunar svo dæmi sé tekið. Auðveldast er að velja fyrst eininguna og slá síðan inn töluna vinstra megin.