Varmadæluskýrslur

Orkusetur hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum þar sem virkni og hagkvæmni hinna ýmsu gerða varmadælna var könnuð á Íslandi.

Hér má nálgast útgefið efni sem tengist varmadælum, bæði almennt yfirlit og niðurstöður sértækra prófana.

Smellið á heiti til að hlaða niður eftirfarandi skýrslum:


Varmadælur – Hagkvæmni á Íslandi. 

Efni:  Almennt yfirlit um varmadælur, virkni, íslensk dæmi og hagkvæmnisútreikningar

Höfundur: Ragnar K. Ásmundsson, 2005


Grenhóll – Varmadæla

Efni: Niðurstöður prófana á berg/vatn varmadælu á Snæfellsnesi

Höfundar: J. Rúnar Magnússon, Kristján Guðjónsson, 2009


Koltvísýringsvarmadæla á Grýtubakka I

Efni: Niðurstöður prófana á loft/vatn varmadælu í Eyjafirði

Höfundur: Ragnar K. Ásmundsson, 2008

 

CO2.skyrslur